2016-10-17 Forsíðufrétt, Fréttir, Uncategorized 0 Föstudaginn 14 október var bleikt þema á Eir og af því tilefni var ýmislegt bleikt tínt til og haft til sýnis í sal iðjuþjálfunar. Þessi glaðlegi litur vekur mikla lukku hjá heimilisfólki, gestum og starfsfólki og gefur lífinu svo sannarlega lit.