Search

25 ára afmæli Eirar

Í ár er aldarfjórðungur frá því að fyrstu íbúar fluttu inn á Eir hjúkrunarheimili. Í tilefni af því sýndu forsetahjónin okkur þann heiður að sækja afmælisfagnað heimilisins. Íbúar og gestir nutu tónlistar og ræðuhalda og börn á leikskólanum Brekkuborg í næsta nágrenni við Eir sungu söngva. Í lokin var boðið uppá alvöru hnallþórur og íslenskar kleinur sem allir nutu. 

 

 

 

 

 

 

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um