Search

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta yf­ir­sýn, auka ör­yggi íbúa og flýta fyr­ir skrán­ingu á lyfja- og heil­brigðis­gögn­um. Þannig muni starfs­fólk geta varið meiri tíma með íbú­um hjúkr­un­ar­heim­il­anna, sam­fella í meðferð...

Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins taka á móti sextíu böngsum

Föstudaginn 16.02.2024 komu fulltrúar Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins í heimsókn á Eir til að taka á móti sextíu böngsum. Úr þessu var gerð hátíðleg stund þar sem boðið var upp á kaffi og kökur. Eir hefur afhent bangsa frá árinu 2017 og munu halda áfram að prjóna og gefa af sér til...

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um helming og getum núna sinnt 44 skjólstæðingum á hverjum tíma sem þurfa á endurhæfingu að halda, bæði vegna brota og annarra heilsufarslega áfalla. Deildin sinnir...

Maríuhús dagþjálfun á vegum Alzheimer- samtakanna flyst á Skjól

Maríuhús er sérhæfð dagþjálfun fyrir 22 einstaklinga sem rekin er af hálfu Alzheimersamtakanna. Dagþjálfunin varð að yfirgefa húsnæðið sitt með stuttum fyrirvara í nóvember og var leitað til Skjóls hjúkrunarheimilis með að hýsa starfsemina. Stjórn, fyrirsvarsmenn og starfsmenn Skjóls tóku vel í þá beiðni enda um að ræða mikilvæga starfsemi...

Málverk í tilefni af 30 ára afmæli

Í vor fagnaði hjúkrunarheimilið Eir 30 ára afmæli. Af því tilefni vildi Eirarholt gera eitthvað skemmtilegt og hóf söfnun fyrir málverkum sem áttu að prýða nokkuð dökkan gang.

Listaverk málað á vegg

Við hér á Eir vorum svo lánsöm að fá listamanninn Mike Ortalion eða Magick Artlion eins og hann kallar sig með listamannanafinu, til að mála þessa einstaklega fallegu veggmynd á einni deildinni. Myndin er svo látlaus, falleg og róandi en um leið örvandi fyrir íbúanna. Íbúarnir eru svo ánægðir með...

Nýr framkvæmdastjóri Eir Öryggisíbúða ehf

Sigurður Garðarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eir Öryggisíbúða ehf og hefur þegar hafið störf. Sigurður tók við starfinu af Eybjörgu H. Hauksdóttur sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra Eir Öryggisíbúða í hlutastarfi frá árinu 2021. Hún mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Eir, Skjóli og Hömrum í fullu starfi. Henni...

Undirbúningur jóla

Jólin nálgast og gott er að minnast á nokkra hluti Gott er að fara að skoða jólafötin Skrá á deild ef einstaklingur fer út í jólaboð og hvenær hann er sóttur Panta leigubíl fyrir þá sem þurfa – oft mjög mikið að gera á þessum tíma Þeir sem vilja borða...

Vikan 19.-25. desember

Viðburðir vikunnar 18. til 25. desember á Eir Þriðjudagur 20. desember: Jólasöngstund á Torginu klukkan 11:00 Fimmtudagur 22. desember: Kór eldriborgara verður með tónleika á Torginu klukkan 14:00