Reykjavík, 07. Janúar 2021 Frá og með 1. janúar 2021 tók Ólafur Samúelsson öldrunarlæknir við starfi framkvæmdastjóra lækningasviðs á Eir, Skjóli og Hömrum og óskum við honum velfarnaðar í starfi. Um leið þökkum við Sigurbirni Bj...

Kæru aðstandendur Þessi næstsíðasti dagur ársins er gleðidagur á öllum heimilunum okkar enda var lokið við að bólusetja gegn COVID-19 alla þá íbúa sem óskuðu eftir því. Þetta eru tímamót. Fánar voru dregnir að húni og skálað ...

Kæru aðstandendur íbúa Eirar. Bólusetningar gegn COVID-19 eru hafnar á Íslandi og íbúar hjúkrunarheimila eru í þeim forréttinda hóp að tilheyra forgangi. Þvílík stund! Bólusett verður á EIR á morgun, miðvikudaginn 30. desember og þ...

16. desember 2020 Kæru aðstandendur Aðventan og jólin er sá árstími sem við óskum þess að vera með okkar nánustu. Í ár er aðventan óvenjuleg og fram undan eru jólin með breyttu sniði. Samráðshópur á vegum sóttvarnalæknis hefur la...

4. desember 2020 Heilir og sælir kæru aðstandendur. Núna er óvenjuleg aðventa og að öllum líkindum óvenjuleg jól fram undan. Starfsmenn heimilanna gera sitt ítrasta til að gera aðventuna fallega, huggulega og hátíðlega fyrir íbúana. Me...

Reykjavík 4. nóvember 2020 Kæru aðstandendur, Eins og þið vitið flest hefur kórónuveiran aldeilis gert usla á Íslandi undanfarnar vikur. Við höfum ekki farið varhluta af því hér á EIR og á tímabili voru 5 íbúar smitaðir af Covid-19....

Vegna fjölda fyrirspurna er rétt að taka fram að reglur um heimsóknir á Eir og Hömrum eru óbreyttar. Hver íbúi getur fengið tvær heimsóknir á viku, eina klukkustund í senn, náins aðstandanda. Heimsóknir eru skipulagðar í samráði við...

Reykjavík 16.10.2020 Heil og sæl Í lok september greindust fimm íbúar á hjúkrunarheimilinu Eir með Covid-19. Allir voru fluttir á sameiginlega einangrunardeild innan hjúkrunarheimilisins þar sem öll svið hjúkrunarheimilisins –  hj...

13. október 2020 Kæru aðstandendur, Í lok september smituðust fimm íbúar á Eir með Covid og hefur bataferli þessara íbúa gengið vonum framar. Tveir af þessum fimm íbúum losnuðu í dag úr einangrun og vænst er að hinir þrír íbúarnir...

08. október 2020 Kæru aðstandendur Nú fara í hönd erfiðir tímar fyrir okkur öll því það er aðeins með sameiginlegu átaki sem okkur mun takast að hægja á og vonandi stöðva útbreiðslu veirunnar. Veiran virðist fara á ógnarhraða in...