•  vala
  •  

Hattaball verður haldið á Torginu 1.hæð miðvikudaginn 6.mars kl. 14 – 15. Silfursveiflan leikur gömlu góðu lögin og við lofum góðri stemningu og miklu fjöri.

Þorrinn á Eir er alltaf skemmtilegur tími og bóndadeginum fagnað. Húsið er skreytt og haldnir Þorratónleikar og skemmtanir. Íbúar og starfsmenn blótuðu saman þorra  og gerðu góð skil af hefðbundnum íslenskan mat, súr, reyktur og/eða ...

Í tilefni afmælis Reykjavíkurborgar 18. ágúst var slegið til pönnukökuveislu miðvikudaginn 16. ágúst. Starsfmenn iðjuþjálfunar og félagsstarfs ásamt  heimilismönnum sáu um að steikja pönnukökurnar sem boðið var upp á, ásamt kexk...

Sjómannastéttin var heiðruð í tilefni af sjómannadeginum með harmonikkuleik Þórðar Marteinssonar. Að sjálfsögðu voru margir sem mættu í ballskónum stigu dans og sungu með. Mjög vel heppnað sjómannaball eins og sjá má á myndunum hé...

Árskýrsla Eirar er komin út fyrir árið 2016 hægt er að opna hana hérna á linknum fyrir neðan. Árskýrsla 2016 Eir

Föstudaginn 14 október var bleikt þema á Eir og af því tilefni var ýmislegt bleikt tínt til og haft til sýnis í sal iðjuþjálfunar. Þessi glaðlegi litur vekur mikla lukku hjá heimilisfólki, gestum og starfsfólki og gefur lífinu svo...

Mikil stemning myndaðist í húsinu þegar það fréttist að Aníta Hinriksdóttir væri að keppa  í 800 m. hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir hönd Ísland.  Þegar miðvikudagsbíóið átti að hefjast ákváðum við að frest...

Þá er útihátíðin hafin í iðjuþjálfun á Eir! Búið er að tjalda með öllu tilheyrandi. Gestum og gangandi er velkomið að líta við uppi í iðjuþjálfun í næstu viku og rifja upp útilegustemninguna með heimilismönnum.   Eigið gó...

Veðurguðirnir voru heldur betur með okkur í dag, af því tilefni fórum við með alla út í garð til að  spila Boccia. Sumir spiluðu á meðan aðrir fylgdust með, nutu verðurblíðunnar og kvöttu spilarana til dáða.