Það hefur verið tekin ákvörðun um að innleiða Workplace á Eir, Skjól og Hömrum sem mun þjóna hlutverki innri-vefs stofnunarinnar. Háleitt markmið er að  taka það í gagnið í lok mars og erum við á fullu að undirbúa síðuna sv...

Glæsilegar fjallkonur settu bóndadaginn og jafnframt þorrann í dag. Torgið var glæsilega skreytt þegar Silfursveiflan steig upp á svið og spilaði á þorraballinu. Dansgólfið var troðfullt af hæfileikaríkum dönsurum og mikil gleði sjáanl...

Þorrinn hefst á morgun (24.01.20) og ekki má gleyma bóndadeginum. Þessu er fagnað með dýrindisveislu í hádeginu á morgun. Á boðstólnum er hinn sívinsæli þorramatur og hvetjum við aðstandendur til að kíkja í heimsókn og borða með o...

Iðjuþjálfun og félagsstarf Eirar hefur safnað saman ýmsu efni sem íbúar heimilisins gætu haft gaman að á Youtube undir nafninu Eir iðjuþjálfun. Þetta efni hefur skapað góðar samræður og skemmtilegar samverustundir á deildunum. Þetta ...

Starfsfólk Eirar óskar heimilismönnum, aðstandendum og öllum öðrum gleði og gæfu á nýju ári með kærri þökk fyrir samfylgdina og hlýlegt viðmót á liðnu ári. Megi nýja árið reynast ykkur öllum gæfuríkt!

Við á Eir hjúkrunarheimili sendum öllum heimilismönnum okkar og aðstandendum bestu óskir um gleðilegra jóla. Við vonum að sem flestir njóti þeirra í faðmi fjölskyldu og ástvina. Jólakveðja,Starfsfólk Eirar hjúkrunarheimilis

,,Þótt sjálf jólahátíðin hæfist ekki fyrr en á miðjum aftni á aðfangadag, var undirbúningur hennar á fullu skriði dagana áður. Þá þurfti að ljúka við að þrífa bæinn hátt og lágt, þvo rúmföt og nærföt. Þá voru og seinust...

Nú er smákökubakstrinum á Eir lokið þessa aðventuna. Greinilegt að vanar hendur komu að verkinu og ekki var lengi gert að útbúa þessar ljómandi góðu engiferkökur, pensla þær og sáldra með alskyns góðgæti. Iðjuþjálfar deildanna h...