Nemendur úr NordMaG námi við Háskóla Íslands komu í heimsókn til að kynna sér starfsemina á Eir. En NordMaG er þverfaglegt nám sem fer fram í þremur löndum: Svíðþjóð, Noregi og Íslandi. Markmiðið með náminu er að dýpka þekking...

Eir hjúkrunarheimili bárust þessar fallegu blómaskreytingar í dag á kuldalegum þriðjudegi. Er þetta gjöf frá brúðhjónum sem giftu sig um liðna helgi og vildu leyfa íbúum og starfsfólki að njóta þeirra. Blómabúðin, Í húsi blóma, ...

Haukur Guðlaugsson píanóleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari heiðruðu íbúa, starfsmenn og aðra gesti Eirar með nærveru sinni í dag. 130 manns mættu á tónleikana og má segja að það hafi verið fullt út að dyrum.

Á góðum degi í vikunni var ákveðið að grilla fyrir starfsmenn. Dagurinn heppnaðist einstaklega vel í brakandi blíðu.

  •  vala
  •  

Það ríkir mikil gleði og eftirvænting á einni heimilisdeild Eirar þessa stundina þar sem skógaþröstur er búinn að gera sér heimili í einu blómakerinu.  Það verður mjög spennandi að fylgjast með þessari nýju fjölskyldu vaxa og daf...

  •  vala
  •  

Nýliðafræðsla fyrir Eir, Skjól og Hamra var haldin fimmtudaginn 13.júní.  Þar var saman kominn stór hópur af frábæru sumarstarfsfólki sem tók virkan þátt í bæði bóklegri og verklegri kennslu.  Dagurinn var virkilega skemmtile...

  •  vala
  •  

Sólin síðustu daga hefur verið vel nýtt af íbúum Hamra. Haldin var söngstund úti í garði við mikinn fögnuð íbúa, boðið var uppá Sherrý og konfekt.

  •  vala
  •  

Við vorum svo heppin að fá Jóhönnu Elísu tónskáld, söngkonu og píanóleikara í heimsókn til okkar á Eir. Hún vinnur hjá Reykjavíkurborg í verkefni sem heitir “Skapandi sumarstörf”.  Við þökkum henni kærlega fyrir fallega tónlis...

Hjúkrunarheimilið Eir tók þátt í  Hreyfiviku UMFÍ við góðar undirtektir íbúa heimilisins. Hreyfingu var fléttað inn í allt starf í iðjuþjálfun alla vikuna en stærsti dagurinn var þegar hátíðin var haldin í garðinum með bör...

Nýliðafræðsla fyrir sumarstarfsfólk verður haldin þann 13.júní í Borgum. Hlakkar okkur til að taka á móti öllu þessu flotta sumarstarfsfólki sem við erum svo heppin að fá til okkar.