•  vala
  •  

Það ríkir mikil gleði og eftirvænting á einni heimilisdeild Eirar þessa stundina þar sem skógaþröstur er búinn að gera sér heimili í einu blómakerinu.  Það verður mjög spennandi að fylgjast með þessari nýju fjölskyldu vaxa og daf...

  •  vala
  •  

Nýliðafræðsla fyrir Eir, Skjól og Hamra var haldin fimmtudaginn 13.júní.  Þar var saman kominn stór hópur af frábæru sumarstarfsfólki sem tók virkan þátt í bæði bóklegri og verklegri kennslu.  Dagurinn var virkilega skemmtile...

  •  vala
  •  

Sólin síðustu daga hefur verið vel nýtt af íbúum Hamra. Haldin var söngstund úti í garði við mikinn fögnuð íbúa, boðið var uppá Sherrý og konfekt.

  •  vala
  •  

Við vorum svo heppin að fá Jóhönnu Elísu tónskáld, söngkonu og píanóleikara í heimsókn til okkar á Eir. Hún vinnur hjá Reykjavíkurborg í verkefni sem heitir “Skapandi sumarstörf”.  Við þökkum henni kærlega fyrir fallega tónlis...

Hjúkrunarheimilið Eir tók þátt í  Hreyfiviku UMFÍ við góðar undirtektir íbúa heimilisins. Hreyfingu var fléttað inn í allt starf í iðjuþjálfun alla vikuna en stærsti dagurinn var þegar hátíðin var haldin í garðinum með bör...

Nýliðafræðsla fyrir sumarstarfsfólk verður haldin þann 13.júní í Borgum. Hlakkar okkur til að taka á móti öllu þessu flotta sumarstarfsfólki sem við erum svo heppin að fá til okkar.

Nú þegar sumarið er á næsta leiti þá er um að gera að nýta sér útiaðstöðuna og mögulega verða einhverjar samverurstundir fluttar út undir bert loft þegar veður leyfir. Hlökkum sannarlega til þess að fá sólina til að skína á okk...

Það er gaman að segja frá því að á vordögum varð fjölgun hjá páfagaukunum á annari hæð hér á Eir. Það fæddust 2 gárungar við mikla kátínu heimilsmanna.

  •  vala
  •  

Hattaball verður haldið á Torginu 1.hæð miðvikudaginn 6.mars kl. 14 – 15. Silfursveiflan leikur gömlu góðu lögin og við lofum góðri stemningu og miklu fjöri.

Þorrinn á Eir er alltaf skemmtilegur tími og bóndadeginum fagnað. Húsið er skreytt og haldnir Þorratónleikar og skemmtanir. Íbúar og starfsmenn blótuðu saman þorra  og gerðu góð skil af hefðbundnum íslenskan mat, súr, reyktur og/eða ...