Aprílmánuður var með fjölbreyttu sniði á Eir. Í fyrstu vikunni var haldið blátt bingó og blár dagur. Dymbilvikan var lágstemt með slökun, hitabökstrum og handanuddi einnig var haldið páskabingó þar sem vinningshafar fengu páskaegg fr
Kammerkór Mosfellsbæjar var með tónleika á Eir um helgina. Kórinn fór vítt og breitt í söngnum, þau sungu lög á ýmsum tungumálum eins og íslensku, spænsku, afrísku, ensku og fl. Það myndaðist mikil stemning meðal íbúa og annarra
Þá er Góunni að ljúka. Þetta er Góusýningin sem var í vinnustofunni.
Það voru metnaðarfullir hattaeigendur sem mættu á hið sívinsæla hattaball. Þórður Marteinsson lék af sinni alkunnu snilld á harmonikku og voru margir sem stigu dans í takt við tónlistina.
Frábær mæting var á söngstund með Maríu á Eir í dag og mikið sungið við undirleik Einars Jónssonar. Það er mikið til í þessu vísnakorni eftir Guðmund Kr. Sigurðsson Ljúfur söngur léttir, kætir lyftir huga yfir þraut. Söng
Víða um heim var haldið uppá dag elskenda þann 14. febrúar sem við túlkum sem dag ástvina og dag til að minna okkur á að elska lífið og okkur sjálf. Af því tilefni hélt Karlakórinn Stefnir tónleika á Eir við mikinn fögnuð elsken
Kátt var að vengju á söngskemmtun Eirar á fimmtudaginn síðastliðinn. Kristbjörg var píanóleikaranum okkar til halds og traust í söngnum. Þessar stundir er alltaf skemmtilegar fyrir bæði heimilsfólkið og vistmenn.
Tekið var vel á móti Þorranum á Bóndadegi, hann boðinn velkominn að ganga í garð með alvöru Þorrablóti. Í hádeginu var boðið uppá þorramat og svo var að sjálfsögðu ball á eftir. Hljómsveitin Hafrót lék fyrir dansi við mikinn
Léttsveit Reykjavíkur heiðraði okkur með nærveru sinni á yndislegum jólatónleikum á Torginu þann 13. desember. Ánægju raddir heyrðust víða um húsið eftir þessa hátíðlegu tónleika. Takk kærlega fyrir komuna Léttsveit.
Okkur voru færðar handprjónaðar glaðlegar dúkkur frá konu sem vildi ekki láta nafn sitt getið en hún vildi minnast móður sinnar með þessum hætti. Móðir hennar hefði átt afmæli á afhendingar deginum. Kunnum við henni miklar þakkir fy