Hin árlega grillveisla starfsmanna Eirar var á síðasta fimmtudag og auðvitað á sólríkasta degi ársins. Grillið er að frumkvæði strákanna okkar: Högni, Vésteinn og Daníel sem sáu um að grilla börger í starfsfólkið. Vel var mætt og má segja að þessi árvissi viðburður sé mikið tilhlökkunarefni.

Þökkum við strákunum fyrir frábæra grillveislu.

2016-07-07 12.09.41 2016-07-07 12.09.49 2016-07-07 12.10.02 2016-07-07 12.10.07 2016-07-07 12.11.11 2016-07-07 12.11.19 2016-07-07 12.11.32 2016-07-07 12.11.50 20160707_122547_resized 20160707_122552_resized 20160707_123251_resized 20160707_123254_resized 20160707_123300_resized