Search

Harmonikka á fimmtudagssöngstundinni

Söngstundarinnar er beðið með eftirvæntingu af íbúum og gestum Eirar. Einar fór á kostum á nikkunni síðasta fimmtudag og var mikil ánægja með stundina.

Stórvinur Eirar lét sitt ekki eftir liggja frekar en aðra fimmtudaga. Mætti hann með Nikkuna og var mikið fagnað af íbúum, starfsfólki og gestum.

 

nikkanvideo

 

 

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um