2017-03-13 Forsíðufrétt, Fréttir 0 Það voru metnaðarfullir hattaeigendur sem mættu á hið sívinsæla hattaball. Þórður Marteinsson lék af sinni alkunnu snilld á harmonikku og voru margir sem stigu dans í takt við tónlistina.