Search

Helgileikur frá Brekkuborg og heimsókn Íslandsbanka vina

Leikskólabörnin á Brekkuborg komu í sína árlegu heimsókn á Eir. Þau sýndu okkur helgileik að sinni einskæru snilld og bræddu með því mörg íbúahjörtu. Vinir okkar frá Íslandsbanka komu og lásu fallega jólasögu og sungu með okkur í samsöng jólalög við undirleik hins ástsæla vinar Eirar
Einars Jónssonar.

Á eftir skemmtuninni var öllum boðið uppá heitt súkkulaði, smákökur og lagtertur.

 

Iðjuþjálfun og félagsstarf þakkar öllum sem komu að þessari stund, íbúum, sjálfboðaliðum, aðstandendum og starfsfólki.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um