Search

Hreyfivika Eir fór vel á stað

Hreyfivikan fór vel á stað, farið var út í göngu, gerðar æfingar inni með Jóhönnu sjúkraþjálfa,  dansað og sungið við undirleik Davíðs B. Guðbjartssonar. Það var fullt hús og endaði gleðin með góðri hressingu.

 

untitled untitled1 untitled2 untitled3 untitled4 untitled5 untitled6 untitled7 untitled8 untitled9

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um