Karlakórinn Kátir karlar sáu um vortónleikana á Eir að þessu sinni. Íbúar skemmtu sér vel og tóku undir í söngnum. Það sást bros hjá íbúum víðsvegar um húsið eftir tónleikana. Kunnum við kórnum miklar þakkir fyrir fallegan og hressilegan söng.
Myndir frá tónleikunum: