2019-02-06 Forsíðufrétt, Fréttir 0 Nýlega fékk sjúkraþjálfun Eirar aðgang að Motiview, þar sem sýndar eru hjólaleiðir um allan heim. Þetta hefur gert mikla lukku í æfingasalnum, nú hjólar fólk ýmist um miðbæ Reykjavíkur, um æskuslóðirnar úti á landi eða úti í heimi.