September 2, 2016 Forsíðufrétt, Fréttir 0 Í dag sungum við lög sem tilheyra haustinu. Það var mikil gleði sem myndaðist með nýjan lagalista og var tekið vel undir í hverju lagi.