Search

Starfsmenn bólusettir

Síðastliðinn föstudag hófust bólusetningar starfsmanna á Eir hjúkrunarheimili. Þetta er fyrri bólusetningin af tveimur og er stefnt að því að klára hana fyrir 5. mars. Seinni bólusetning starfsmanna er eftir þrjá mánuði frá fyrstu bólusetningu.

Við erum afar jákvæð og bjartsýn fyrir nýja árinu og stefnum ótrauð áfram á grænubrautinni.

WHO, partners unveil ambitious plan to deliver 2 billion doses of Covid-19  vaccine to high-risk populations - STAT

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um