2019-07-05 Uncategorized 0 Það ríkir mikil gleði og eftirvænting á einni heimilisdeild Eirar þessa stundina þar sem skógaþröstur er búinn að gera sér heimili í einu blómakerinu. Það verður mjög spennandi að fylgjast með þessari nýju fjölskyldu vaxa og dafna.