Search

Sungið, spilað og hlegið

Þau María og Sigurður komu aftur í heimsókn á Eir með gítar og harmonikku og spiluðu vel valin  lög sem flestir kannast við.

Það var lifandi og skemmtileg stemning, þau María og Sigurður sögðu brandara á milli laga og virkilega skemmtileg dagskrá hjá þeim.

Við þökkum þeim fyrir góða skemmtun.

Með bestu kveðju

Iðjuþjálfun og félagsstarf

 IMG_2798 IMG_2792

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um