2015-07-15 Forsíðufrétt 0 Heimilisfólkið á Eir lætur sig ekki vanta út í garð þegar sólin lætur sjá sig. Við vorum svo heppin að fá hana Maríu G. til að koma og spila á gítar og taka nokkur sumarlög með okkur í síðustu viku. Að vanda var vel tekið undir.