• Samlesturinn á miðvikudögum er að vaxa í vinsældum hjá íbúum Eirar. Hanna starfsmaður iðjuþjálfunar og félagsstarfs er að lesa bókina Halla og Heiðarbýlið eftir Jón Trausta .