


Þann 4. september komu þau María og Sigurður í heimsókn á Eir með gítar og harmonikku og spiluðu vel valin lög sem flestir kannast við. Fólk tók vel undir í söngnum og ekki var hægt að stilla sig um að stíga nokkur dansspor.
Með bestu kveðju
Iðjuþjálfun og félagsstarf