Í síðustu viku vorum við með bíó sýningu þar sem við sýndum fyrri helming heimildarmyndarinnar “Með hangandi hendi” um Ragga Bjarna. Myndin er gerð í tilefni 75 ára afmælistónleika Ragga Bjarna og þar fer Raggi yfir sinn feril og ræðir við gamla félaga ásamt því að gamlar klippur af Ragga á tónleikum eru sýndar. Það var met mæting, rúmlega 50 manns sem öllum fannst gaman og höfðu áhuga á þessu efni, þannig að við munum sýna seinni helminginn í þessari viku.

IMG_bio1769 IMG_bio1770 IMG_bio1771 IMGbio_1772