2016-12-13 Forsíðufrétt, Fréttir 0 Elstu börnin frá leikskólanum Brekkuborg komu og sýndu helgileik á hinni árlegu aðventustund Eirar. Góðvinur okkar Einar Jónsson spilaði á píanó og íbúar, starfsmenn og aðrir gestir sungu með.