Okkur voru færðar handprjónaðar glaðlegar dúkkur frá konu sem vildi ekki láta nafn sitt getið en hún vildi minnast móður sinnar með þessum hætti.

Móðir hennar hefði átt afmæli á afhendingar deginum. Kunnum við henni miklar þakkir fyrir að hugsa til okkar. Dúkkurnar koma sér vel og höfum við varla sér fallegri dúkkur.

dukkur dukur1