Search

25 ára afmæli Eirar

Í ár er aldarfjórðungur frá því að fyrstu íbúar fluttu inn á Eir hjúkrunarheimili. Í tilefni af því sýndu forsetahjónin okkur þann heiður að sækja afmælisfagnað heimilisins. Íbúar og gestir nutu tónlistar og ræðuhalda og börn á leikskólanum Brekkuborg í næsta nágrenni við Eir sungu söngva. Í lokin var boðið uppá alvöru hnallþórur og íslenskar kleinur sem allir nutu. 

 

 

 

 

 

 

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra