Aðventuhátíð 14. desember

 Við héldum aðventuhátíðina okkar 14. desember. Fyrst kom séra Sigurður og hélt smá hugvekju. Svo komu unglingar frá Waldorfskólanum Lækjarbotnum og sungu nokkur lög. Að lokum fengum við hressa krakka úr Laugarnesskóla til að syngja ásamt stjórnanda sínum Hörpu Þorvaldsdóttir.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um