Við héldum aðventuhátíðina okkar 14. desember. Fyrst kom séra Sigurður og hélt smá hugvekju. Svo komu unglingar frá Waldorfskólanum Lækjarbotnum og sungu nokkur lög. Að lokum fengum við hressa krakka úr Laugarnesskóla til að syngja ásamt stjórnanda sínum Hörpu Þorvaldsdóttir.
Geta eytt meiri tíma með íbúum
Hjúkrunarheimilin Eir, Skjól og Hamrar hafa undirritað samning við heilbrigðistæknifyrirtækið Helix um innleiðingu á lausnunum Iðunni og Lyfjavaka. Í fréttatilkynningu segir að lausnirnar muni bæta