Search

Aðventuhátíð 14. desember

 Við héldum aðventuhátíðina okkar 14. desember. Fyrst kom séra Sigurður og hélt smá hugvekju. Svo komu unglingar frá Waldorfskólanum Lækjarbotnum og sungu nokkur lög. Að lokum fengum við hressa krakka úr Laugarnesskóla til að syngja ásamt stjórnanda sínum Hörpu Þorvaldsdóttir.

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra