Search

Aðventuhátíð 6. desember

Við héldum aðventuhátíð fimmtudaginn 6. desember. Sr. Sigurður Jónsson flutti ávarp. Svo söng Regína Ósk söng nokkur lög undir gítarleik eiginmanns síns, sigursveins. Við áttum góða stund saman.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta