Search

Aðventuhátíð 6. desember

Við héldum aðventuhátíð fimmtudaginn 6. desember. Sr. Sigurður Jónsson flutti ávarp. Svo söng Regína Ósk söng nokkur lög undir gítarleik eiginmanns síns, sigursveins. Við áttum góða stund saman.

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra