Search

Afmælisdansleikur á Torginu

Afmælisdansleikur

Í tilefni afmælis Úlfars heimilismanns á Eir,

býður hann til afmælisdansleiks á Torginu 1. hæð miðvikudaginn 13. maí klukkan 14:00 – 15:00

Guðmundur Haukur leikur fyrir dansi.

Úlfar hvetur alla til að mæta og samgleðjast.

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra