Search

Afmælishátíð 1. nóvember

Við settum lokapunktinn á afmælisárið okkar og ekki af verri endanum. Við fengum forseta vorn Guðna Th. Jóhannesson í heimsókn. Einnig kom kór Laugarnessskóla að syngja ásamt stjórnanda sínum Hörpu Þorvaldsdóttur. Svo spilaði Svavar Knútur tónlistarmaður af sinni alkunnu snilld. Guðný Guðmundsdóttir forstöðumaður hjúkrunar stiklaði á sögu Skjóls. Unnur Brynja í Félagsstarfinu hélt utan um dagskránna. Þetta var gleði og viðburðarríkur dagur eins og myndirnar sýna.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um