Í tilefni 30 ára afmælis Skjóls í janúar s.l. þá ætlum við að vera í æfmælisgírnum í maí og bjóða upp á fjölbreytta viðburði. Sjá auglýsingar í lyftu og hæðum. Rúsínan í pylsuendanum verður svo kaffihúsastemning í salnum þann 31. maí, kl 14:45 – 16:30.

Nýtt samstarf við Landspítala styrkir sérnám í öldrunarlækningum
Við hjá Eir hjúkrunarheimili fögnum nýjum samstarfssamningi um Eir sem viðbótarnámsdeild fyrir sérnámslækna í öldrunarlækningum. Endurhæfing Eirar hefur í tæpa 2 áratugi verið í samstarfi