Mánudaginn 10. október var kosið til Alþingis hér í Skjóli. Fólk gæddi sér á djús og konfekti meðan beðið var.
Geta eytt meiri tíma með íbúum
Hjúkrunarheimilin Eir, Skjól og Hamrar hafa undirritað samning við heilbrigðistæknifyrirtækið Helix um innleiðingu á lausnunum Iðunni og Lyfjavaka. Í fréttatilkynningu segir að lausnirnar muni bæta