Mánudaginn 10. október var kosið til Alþingis hér í Skjóli. Fólk gæddi sér á djús og konfekti meðan beðið var.

Nýr hnappur fyrir ábendingar og tilkynningar fyrir starfsfólk og aðstandendur!
Búið er að opna fyrir nýtt svæði á heimasíðunni okkar sem gerir starfsfólki, skjólstæðingum og aðstandendum kleift að senda inn meðal annars ábendingar og tilkynningar.