Search

Ánægjuleg tilkynning – nýr aðstoðardeildarstjóri

Orchids A. Pomera  hefur tímabundið tekið upp starfstitilinn ,,aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar” á 3. hæð Skjóls. Orchids hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur á Skjóli í tæp tvö ár og hefur staðið sig með eindæmum vel.
 
Takið vel á móti Orchids í þessu nýja hlutverki!

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra