Search

Árið hefst með látum!!

Þá er félagsstarfið hér á Eir að komast á fullt skrið á nýju ári. Það var gaman að sjá hve margir mættu á söngstund á Torginu. Það var vel tekið undir, sungin skemmtileg lög og hlustað á Erlu Þorsteinsdóttur, stúlkuna með lævirkjaröddina.

[quote align=“left“ color=“#6F6F6F“]Árið 2015 verður skemmtilegt og spennandi!

[/quote]

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um