Eir, Skjól og Hamrar Kæru aðstandendur. Sóttvarnarlæknir hefur biðlað til sjúkrastofnanna og hjúkrunarheimila um að skerpa á reglum um sóttvarnir í ljósi aukningar smita utan sóttkvíar. Við biðlum því til ykkar um að: Uppfæra rakning...
Velkomin/n á Eir hjúkrunarheimili Okkur er sönn ánægja að bjóða þig velkomna/velkominn til búsetu hér á Eir hjúkrunarheimili. Hér á eftir fylgja ýmsar upplýsingar um hjúkrunarheimilið sem við vonum að komi þér og aðstandendum þín...
Markmið hjúkrunar: – Veita persónulega þjónustu á faglegan og ábyrgan hátt. – Tryggja vellíðan og öryggi íbúa, standa vörð um sjálfvirðingu og ákvörðunarrétt þeirra. – Aðstoða íbúa við að aðlagast breyttum a...
Læknisþjónusta á Eir er veitt af sérfræðingum í öldrunarlækningum eða heimilislækningum. Hver deild heimilisins hefur sinn deildarlækni. Á Eir er veitt læknisþjónusta alla daga ársins. Þjónustan er veitt með fastri vikulegri heimsókn...
Sjúkraþjálfun er staðsett á fjórðu hæð í A-húsi. Markviss þjálfun og hreyfing eykur lífsgæði íbúa Eirar og er séð til þess að sem flestir njóti hreyfingar sem oftast. Hver deild á Eir hefur sinn afmarkaða tíma í sjúkraþjálfun...
Iðjuþjálfun og félagsstarf Iðjuþjálfun og félagsstarf á hjúkrunarheimilinu Eir hefur það að markmiði að veita íbúum heimilisins tækifæri til þátttöku í þeirri iðju sem hefur þýðingu fyrir þá og veitir þeim lífsfyllingu. Bo...
Fótaaðgerðarstofur í tengslum við hjúkrunarheimili Eirar, Hamra og öryggisíbúða Eirar þar sem íbúar geta keypt þjónustu frá fagaðilum. Eir hjúkrunarheimili og Eirarhús öryggisíbúðir. Fótaaðgerðarstofa Ágústu, Hlíðarhúsum 7, ...
Hárgreiðslustofur í tengslum við hjúkrunarheimili Eirar, Hamra og öryggisíbúða Eirar þar sem íbúar geta keypt þjónustu frá fagaðilum. Eir hjúkrunarheimili og Eirarhús öryggisíbúðir. Hárgreiðslustofan Eir ehf., Hlíðarhúsum 7, 112...
Eldhúsið er staðsett að Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík og er miðlægt framleiðslueldhús Eirar, Skjóls og Hamra hjúkrunarheimila og öryggisíbúða í Eirarhúsum og Eirhömrum. Boðið er upp á fjölbreyttan og hollan heimilismat í mötuneyt...