17. júní 2021 Hæ hó jibbí jei og jibbí, jei… Það er kominn 17. júní. Gleðilegan þjóðhátíðardag! Í ár fögnum við því að það eru 77 ár liðin frá því að Ísland varð lýðveldi árið 1944

25. maí 2021 Kæru aðstandendur,Núna hafa orðið verulegar tilslakanir á samkomutakmörkunum og grímuskyldu í samfélaginu. Enn eru þó heimsóknartakmarkanir á heimilunum því ekki allir starfsmenn hafa fengið seinni bólusetninguna. Á áætl...

24. mars 2021 Heilir og sælir kæru aðstandendur, Skjótt skipast veður í lofti líkt og þið hafið líklega öll heyrt og séð í dag. Í ljósi allra þessara nýju smita og nýja covid-afbrigðisins þá verðum við að herða á heimsóknartak...

Síðastliðinn föstudag hófust bólusetningar starfsmanna á Eir hjúkrunarheimili. Þetta er fyrri bólusetningin af tveimur og er stefnt að því að klára hana fyrir 5. mars. Seinni bólusetning starfsmanna er eftir þrjá mánuði frá fyrstu bó...