Starfsfólk Eirar, Skjóls og Hamra þakka enn og aftur fyrir stuðninginn og skilninginn á þessum erfiðu tímum. Á Eir, Skjóli og Hömrum höfum við náð að halda Covid-19 frá okkur og munum því enn viðhafa heimsóknarbann. Sjúkra- og iðju...

Við viljum byrja á að þakka ykkur öllum fyrir þolinmæði, skilning og jákvæð viðbrögð við lokuninni hjá okkur hérna á Eir, Skjóli og Hömrum. Hér innanhús gengur allt vel, hingað til hefur starfið félagsstarf verið virkt og fólki...

Vinir okkar í Gerðubergskórnum komu í heimsókn og sungu fyrir okkur gömul og góð lög. 120 mannst mættu til að hlíða á kórinn. Íbúar voru ánægðir með tónleikana og klöppuðu kórinn upp í lok dagskrár sem að sjálfsögðu brást v...

Samlesturinn á miðvikudögum er að vaxa í vinsældum hjá íbúum Eirar. Hanna starfsmaður iðjuþjálfunar og félagsstarfs er að lesa bókina Halla og Heiðarbýlið eftir Jón Trausta .

Íbúar á Eir hafa nú í september tekið þátt í keppninni Road Worlds for Seniors. Þar hjóla íbúar hjúkrunarheimila í ýmsum löndum af kappi og horfa á myndbönd frá Motiview af hjólaleiðum um allan heim á meðan. Á Eir voru hjólaðir ...

Það var vel mætt í sögustund hjá Hönnu en hún er að lesa bókina Litróf lísins við góðar undirtektir íbúa heimilisins.

Nemendur úr NordMaG námi við Háskóla Íslands komu í heimsókn til að kynna sér starfsemina á Eir. En NordMaG er þverfaglegt nám sem fer fram í þremur löndum: Svíðþjóð, Noregi og Íslandi. Markmiðið með náminu er að dýpka þekking...

Eir hjúkrunarheimili bárust þessar fallegu blómaskreytingar í dag á kuldalegum þriðjudegi. Er þetta gjöf frá brúðhjónum sem giftu sig um liðna helgi og vildu leyfa íbúum og starfsfólki að njóta þeirra. Blómabúðin, Í húsi blóma, ...

Haukur Guðlaugsson píanóleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari heiðruðu íbúa, starfsmenn og aðra gesti Eirar með nærveru sinni í dag. 130 manns mættu á tónleikana og má segja að það hafi verið fullt út að dyrum.