Sólin síðustu daga hefur verið vel nýtt af íbúum Hamra. Haldin var söngstund úti í garði við mikinn fögnuð íbúa, boðið var uppá Sherrý og konfekt.
Hattaball verður haldið á Torginu 1.hæð miðvikudaginn 6.mars kl. 14 – 15. Silfursveiflan leikur gömlu góðu lögin og við lofum góðri stemningu og miklu fjöri.