•  vala
  •  

Það ríkir mikil gleði og eftirvænting á einni heimilisdeild Eirar þessa stundina þar sem skógaþröstur er búinn að gera sér heimili í einu blómakerinu.  Það verður mjög spennandi að fylgjast með þessari nýju fjölskyldu vaxa og daf...

  •  vala
  •  

Nýliðafræðsla fyrir Eir, Skjól og Hamra var haldin fimmtudaginn 13.júní.  Þar var saman kominn stór hópur af frábæru sumarstarfsfólki sem tók virkan þátt í bæði bóklegri og verklegri kennslu.  Dagurinn var virkilega skemmtile...

  •  vala
  •  

Sólin síðustu daga hefur verið vel nýtt af íbúum Hamra. Haldin var söngstund úti í garði við mikinn fögnuð íbúa, boðið var uppá Sherrý og konfekt.

  •  vala
  •  

Við vorum svo heppin að fá Jóhönnu Elísu tónskáld, söngkonu og píanóleikara í heimsókn til okkar á Eir. Hún vinnur hjá Reykjavíkurborg í verkefni sem heitir “Skapandi sumarstörf”.  Við þökkum henni kærlega fyrir fallega tónlis...

  •  vala
  •  

Hattaball verður haldið á Torginu 1.hæð miðvikudaginn 6.mars kl. 14 – 15. Silfursveiflan leikur gömlu góðu lögin og við lofum góðri stemningu og miklu fjöri.