Miðvikudaginn 30.ágúst mætti hljómsveitin Hafrót og spilaði fyrir dansi til þess að fanga komu haustsins. Kátt var á hjalla og mikið dansað og sungið.