Ball á Eir

Kærar þakkir fyrir frábæra mætingu á ballið í dag. Við höldum að enn einu sinni hafi mætingarmetið verið slegið, amk voru yfir 100 íbúar mættir!

Hljómsveitin Hafrót skapaði mikla stemningu ásamt ykkur starfsfólki! Takk fyrir að aðstoða við að bjóða upp og dansa, klappa og brosa. Það vakti miklar tilfinningar hjá mörgum íbúum okkar að taka þátt, þar rifjuðust upp böllin í Sjallanum á Akureyri heyrði ég einn segja, aðra á Borginni og svo eru fleiri staðir.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um