Search

Bleiki dagurinn 14 október 2016

Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í hinum bleika októbermánuði.

Föstudaginn 14. október  hvetjum við alla sem viðkoma Eir og Hömrum til að sýna samstöðu með því að klæðast/ vera með eitthvað  bleikt.

bleikur-dagur

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –