Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í hinum bleika októbermánuði.

Föstudaginn 14. október  hvetjum við alla sem viðkoma Eir og Hömrum til að sýna samstöðu með því að klæðast/ vera með eitthvað  bleikt.

bleikur-dagur