Bleiki dagurinn var að sjálfsögðu haldinn á Eir og klæddust margir bleiku í tilefni dagsins.

Starfsfólk sjúkraþjálfunar á Eir voru sérlega skrautleg eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.