Search

Bleikt bingó

Haldið var bleikt bingó í tilefni af árveknisátaki krabbameinsfélagsins bleikum október. Að sjálfsögðu var bleika slaufan aðalvinningur dagsins og var hinn heppni hrókur alls fagnaðar með vinninginn. Einnig var karfa með góðgæti og var hún skreytt bleiku. 

bleikur_2130

bleikur_2123 bleikur_2126 bleikur_2127 bleikur_2128

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um