Haldið var bleikt bingó í tilefni af árveknisátaki krabbameinsfélagsins bleikum október. Að sjálfsögðu var bleika slaufan aðalvinningur dagsins og var hinn heppni hrókur alls fagnaðar með vinninginn. Einnig var karfa með góðgæti og var hún skreytt bleiku.