Search

Bleikur dagur

Við héldum upp á bleika daginn hér á Skjóli föstudaginn 14. október. Klæddist starfsfólk og íbúar í bleiku. Einnig voru húsakynnin með bleiku ívafi.

img_2482 p1000721 p1000723 p1000726 p1000730 p1000731 p1000733 p1000732

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra