Search

Blómleg gjöf.

Eir hjúkrunarheimili bárust þessar fallegu blómaskreytingar í dag á kuldalegum þriðjudegi. Er þetta gjöf frá brúðhjónum sem giftu sig um liðna helgi og vildu leyfa íbúum og starfsfólki að njóta þeirra. Blómabúðin, Í húsi blóma, staðsett í Spönginni útbjó þessar skreytingar og færði okkur frá hjónunum nýgiftu.

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra