2016-07-19 Forsíðufrétt, Fréttir, Uncategorized 0 Veðurguðirnir voru heldur betur með okkur í dag, af því tilefni fórum við með alla út í garð til að spila Boccia. Sumir spiluðu á meðan aðrir fylgdust með, nutu verðurblíðunnar og kvöttu spilarana til dáða.