Search

Boccia undir berum himni

Veðurguðirnir voru heldur betur með okkur í dag, af því tilefni fórum við með alla út í garð til að  spila Boccia. Sumir spiluðu á meðan aðrir fylgdust með, nutu verðurblíðunnar og kvöttu spilarana til dáða.

 

boc_1692 boc_1693 boc_1694 boc_1695 Boc_1696

 

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra