2016-04-25 Forsíðufrétt, Fréttir 0 Okkur barst góð bókagjöf frá Stefáni Ólafssyni og þökkum við honum kærlega fyrir. Bækurnar verða lesnar spjaldanna á milli heimilisfólki til mikillar gleði.