Bókalestur 13. desember

 Halldór Friðrik Þorsteinsson kom og las fyrir okkur úr bók sinni sem kom út fyrir jólin. Virkilega áhugaverðar lýsingar frá ferðalagi um Afríku.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta