Search

Bólusetningar gegn COVID-19 að hefjast

Kæru aðstandendur íbúa Eirar.

Bólusetningar gegn COVID-19 eru hafnar á Íslandi og íbúar hjúkrunarheimila eru í þeim forréttinda hóp að tilheyra forgangi. Þvílík stund!

Bólusett verður á EIR á morgun, miðvikudaginn 30. desember og því verður lokað fyrir heimsóknir þann dag.

Er það vegna þess að bóluefnið er viðkvæmt og ná þarf að bólusetja alla íbúana á talsvert stuttum tíma. Við þurfum því að hafa alla íbúa tilbúna og allt starfsfólk á dekki.

 

Kær kveðja,

Starfsfólk Eirar

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um