Search

Bólusetningar gegn COVID-19 að hefjast

Kæru aðstandendur íbúa Eirar.

Bólusetningar gegn COVID-19 eru hafnar á Íslandi og íbúar hjúkrunarheimila eru í þeim forréttinda hóp að tilheyra forgangi. Þvílík stund!

Bólusett verður á EIR á morgun, miðvikudaginn 30. desember og því verður lokað fyrir heimsóknir þann dag.

Er það vegna þess að bóluefnið er viðkvæmt og ná þarf að bólusetja alla íbúana á talsvert stuttum tíma. Við þurfum því að hafa alla íbúa tilbúna og allt starfsfólk á dekki.

 

Kær kveðja,

Starfsfólk Eirar

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra