Search

Bóndadags herragleði

Á Bóndadaginn voru herrarnir í húsinu boðnir velkomnir í gleði í salnum. Þar var í boði harðfiskur, hákarl, brennivín , djús, söngur, upplestur. Að lokum mættu tvær úr tungum og voru með uppistand. 31 jan 028 31 jan 030 31 jan 031 31 jan 032 31 jan 033

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra