Á Bóndadaginn voru herrarnir í húsinu boðnir velkomnir í gleði í salnum. Þar var í boði harðfiskur, hákarl, brennivín , djús, söngur, upplestur. Að lokum mættu tvær úr tungum og voru með uppistand.
Eybjörg H. Hauksdóttir ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra
Tilkynning frá stjórn hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra: „Stjórnir hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra hafa ráðið Eybjörgu Helgu Hauksdóttur í stöðu forstjóra hjúkrunarheimilanna frá og