Á Bóndadaginn voru herrarnir í húsinu boðnir velkomnir í gleði í salnum. Þar var í boði harðfiskur, hákarl, brennivín , djús, söngur, upplestur. Að lokum mættu tvær úr tungum og voru með uppistand.

Gjöf til endurhæfingar Eirar
Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra