Search

Borgarkórinn kom og söng fyrir íbúa

Á meðal laga sem Borgarkórinn söng fyrir íbúa og gesti Eirar voru t. d.Klementínudans, Hvert örstutt spor, og Vísur Vatnsenda Rósu.

Við þökkum þeim kærlega fyrir skemmtilega og vel heppnaða tónleika.

 

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –