Á meðal laga sem Borgarkórinn söng fyrir íbúa og gesti Eirar voru t. d.Klementínudans, Hvert örstutt spor, og Vísur Vatnsenda Rósu.

Við þökkum þeim kærlega fyrir skemmtilega og vel heppnaða tónleika.