Search

Verslun – Lukkubúð

Á Eir er starfrækt verslun, Lukkubúð, sem hefur til sölu gosdrykki, sælgæti, snyrtivörur auk gjafavöru. Lukkubúð, sem er staðsett í anddyri Eirar, er opin virka daga frá kl 10:00 til 14:00 mánudaga til fimmtudaga og 10:00 til 12:00 á föstudögum.

UPPLÝSINGAR FYRIR HEIMILISMENN

[rev_slider slider5] [divider style="divider1" backtotop="no" top_margin="20" bottom_margin="20"] Velkomin/n á Eir hjúkrunarheimili Okkur er sönn ánægja að bjóða þig velkomna/velkominn til búsetu hér á Eir hjúkrunarheimili. Hér á eftir fylgja ýmsar upplýsingar um hjúkrunarheimilið sem við vonum að komi þér og aðstandendum þínum að gagni. Eir hjúkrunarheimili hóf rekstur 1993 og...

Hjúkrunarsvið

[rev_slider slider5] [divider style="divider1" backtotop="no" top_margin="20" bottom_margin="20"] Markmið hjúkrunar: - Veita persónulega þjónustu á faglegan og ábyrgan hátt. - Tryggja vellíðan og öryggi íbúa, standa vörð um sjálfvirðingu og ákvörðunarrétt þeirra. - Aðstoða íbúa við að aðlagast breyttum aðstæðum í heimilislegu umhverfi. - Viðhalda sjálfsbjargargetu og færni með líkamlegri og...

Læknisþjónusta

[rev_slider slider5] [divider style="divider1" backtotop="no" top_margin="20" bottom_margin="20"] Læknisþjónusta á Eir er veitt af sérfræðingum í öldrunarlækningum eða heimilislækningum. Hver deild heimilisins hefur sinn deildarlækni. Á Eir er veitt læknisþjónusta alla daga ársins. Þjónustan er veitt með fastri vikulegri heimsókn deildarlæknis og styttri heimsóknum annarra lækna heimilisins eða vaktlækna aðra daga...

Sjúkraþjálfun

[rev_slider slider5] [divider style="divider1" backtotop="no" top_margin="20" bottom_margin="20"] Sjúkraþjálfun er staðsett á fjórðu hæð í A-húsi. Markviss þjálfun og hreyfing eykur lífsgæði íbúa Eirar og er séð til þess að sem flestir njóti hreyfingar sem oftast. Hver deild á Eir hefur sinn afmarkaða tíma í sjúkraþjálfun. Þar fá heimilismenn æfingar við...

Iðjuþjálfun og félagsstarf

[rev_slider slider5] [divider style="divider1" backtotop="no" top_margin="20" bottom_margin="20"] Iðjuþjálfun og félagsstarf Iðjuþjálfun og félagsstarf á hjúkrunarheimilinu Eir hefur það að markmiði að veita íbúum heimilisins tækifæri til þátttöku í þeirri iðju sem hefur þýðingu fyrir þá og veitir þeim lífsfyllingu. Boðið er upp á einstaklingsþjálfun sem og hópaþjálfun þar sem iðja...

Fótaaðgerðastofur

[rev_slider slider5] [divider style="divider1" backtotop="no" top_margin="20" bottom_margin="20"] Fótaaðgerðarstofur í tengslum við hjúkrunarheimili Eirar, Hamra og öryggisíbúða Eirar þar sem íbúar geta keypt þjónustu frá fagaðilum. Eir hjúkrunarheimili og Eirarhús öryggisíbúðir. Fótaaðgerðarstofa Ágústu, Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík. – Eir hjúkrunarheimili. Guðrún Ágústa Ólafsdóttir, löggiltur fótaaðgerðarfræðingur og sjúkraliði. Tímapantanir í síma 522...

Hárgreiðslustofur

[rev_slider slider5] [divider style="divider1" backtotop="no" top_margin="20" bottom_margin="20"] Hárgreiðslustofur í tengslum við hjúkrunarheimili Eirar, Hamra og öryggisíbúða Eirar þar sem íbúar geta keypt þjónustu frá fagaðilum. Eir hjúkrunarheimili og Eirarhús öryggisíbúðir. Hárgreiðslustofan Eir ehf., Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík. – Eir hjúkrunarheimili. Sif Sveinsdóttir, hársnyrtisveinn. Opið er þriðjudaga til föstudaga milli 09:00...

Eldhús

[rev_slider slider5] [divider style="divider1" backtotop="no" top_margin="20" bottom_margin="20"] Eldhúsið er staðsett að Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík og er miðlægt framleiðslueldhús Eirar, Skjóls og Hamra hjúkrunarheimila og öryggisíbúða í Eirarhúsum og Eirhömrum. Boðið er upp á fjölbreyttan og hollan heimilismat í mötuneytum fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna, öryggisíbúðanna sem og fyrir starfsmenn og gesti,...

Matseðill

[rev_slider slider5] [divider style="divider1" backtotop="no" top_margin="20" bottom_margin="20"]