VIð hér á Eir vorum svo lánsöm að fá listamanninn Mike Ortalion eða Magick Artlion eins og hann kallar sig með listamannanafinu, til að mála þessa einstaklega fallegu veggmynd á einni deildinni.Myndin er svo látlaus, falleg og róandi en um ...

Í vor fagnaði hjúkrunarheimilið Eir 30 ára afmæli. Af því tilefni vildi Eirarholt gera eitthvað skemmtilegt og hóf söfnun fyrir málverkum sem áttu að prýða nokkuð dökkan gang. Með því að velja íslenska fugla þá sáum við fram á ...

Jólin nálgast og gott er að minnast á nokkra hluti Gott er að fara að skoða jólafötin Skrá á deild ef einstaklingur fer út í jólaboð og hvenær hann er sóttur Panta leigubíl fyrir þá sem þurfa – oft mjög mikið að gera á þessum t...

Viðburðir vikunnar 18. til 25. desember á Eir Þriðjudagur 20. desember: Jólasöngstund á Torginu klukkan 11:00 Fimmtudagur 22. desember: Kór eldriborgara verður með tónleika á Torginu klukkan 14:00

Viðburðir vikunnar 12. til 18. desember á Eir Mánudagur 12. desember: Karlakór Kjalnesinga verða með jólatónleika á Torginu klukkan 19:00 Þriðjudagur 13. desember: Vorboðarnir verða með jólatónleika á Torginu 14:00 Fimmtudagur 15. desemb...