Reykjavík 4. nóvember 2020 Kæru aðstandendur, Eins og þið vitið flest hefur kórónuveiran aldeilis gert usla á Íslandi undanfarnar vikur. Við höfum ekki farið varhluta af því hér á EIR og á tímabili voru 5 íbúar smitaðir af Covid-19....

Vegna fjölda fyrirspurna er rétt að taka fram að reglur um heimsóknir á Eir og Hömrum eru óbreyttar. Hver íbúi getur fengið tvær heimsóknir á viku, eina klukkustund í senn, náins aðstandanda. Heimsóknir eru skipulagðar í samráði við...

Reykjavík 16.10.2020 Heil og sæl Í lok september greindust fimm íbúar á hjúkrunarheimilinu Eir með Covid-19. Allir voru fluttir á sameiginlega einangrunardeild innan hjúkrunarheimilisins þar sem öll svið hjúkrunarheimilisins –  hj...

13. október 2020 Kæru aðstandendur, Í lok september smituðust fimm íbúar á Eir með Covid og hefur bataferli þessara íbúa gengið vonum framar. Tveir af þessum fimm íbúum losnuðu í dag úr einangrun og vænst er að hinir þrír íbúarnir...

08. október 2020 Kæru aðstandendur Nú fara í hönd erfiðir tímar fyrir okkur öll því það er aðeins með sameiginlegu átaki sem okkur mun takast að hægja á og vonandi stöðva útbreiðslu veirunnar. Veiran virðist fara á ógnarhraða in...

Kæru aðstandendur, Í sjöunda dags skimun sóttkvíar greindust því miður tveir íbúar til viðbótar af 2h. Suður í A-húsi með Covid-19.  Það eru því núna þrír heimilismenn með jákvætt covid. Allir aðstandendur þeirra hafa ver...

Hún Ólöf okkar á 1B varð 90 ára í gær og hélt upp á daginn með því að bjóða heimilisfólki upp á myndarlega tertu eins og myndir sýna. Katrín Halldóra og Pálmi undirleikari heimsóttu deildina og sungu fyrir Ólöfu og heimilisfólki...