24. mars 2021 Heilir og sælir kæru aðstandendur, Skjótt skipast veður í lofti líkt og þið hafið líklega öll heyrt og séð í dag. Í ljósi allra þessara nýju smita og nýja covid-afbrigðisins þá verðum við að herða á heimsóknartak...

Síðastliðinn föstudag hófust bólusetningar starfsmanna á Eir hjúkrunarheimili. Þetta er fyrri bólusetningin af tveimur og er stefnt að því að klára hana fyrir 5. mars. Seinni bólusetning starfsmanna er eftir þrjá mánuði frá fyrstu bó...

Reykjavík, 07. Janúar 2021 Frá og með 1. janúar 2021 tók Ólafur Samúelsson öldrunarlæknir við starfi framkvæmdastjóra lækningasviðs á Eir, Skjóli og Hömrum og óskum við honum velfarnaðar í starfi. Um leið þökkum við Sigurbirni Bj...

Kæru aðstandendur Þessi næstsíðasti dagur ársins er gleðidagur á öllum heimilunum okkar enda var lokið við að bólusetja gegn COVID-19 alla þá íbúa sem óskuðu eftir því. Þetta eru tímamót. Fánar voru dregnir að húni og skálað ...

Kæru aðstandendur íbúa Eirar. Bólusetningar gegn COVID-19 eru hafnar á Íslandi og íbúar hjúkrunarheimila eru í þeim forréttinda hóp að tilheyra forgangi. Þvílík stund! Bólusett verður á EIR á morgun, miðvikudaginn 30. desember og þ...

16. desember 2020 Kæru aðstandendur Aðventan og jólin er sá árstími sem við óskum þess að vera með okkar nánustu. Í ár er aðventan óvenjuleg og fram undan eru jólin með breyttu sniði. Samráðshópur á vegum sóttvarnalæknis hefur la...

4. desember 2020 Heilir og sælir kæru aðstandendur. Núna er óvenjuleg aðventa og að öllum líkindum óvenjuleg jól fram undan. Starfsmenn heimilanna gera sitt ítrasta til að gera aðventuna fallega, huggulega og hátíðlega fyrir íbúana. Me...