Viðburðir vikunnar 18. til 25. desember á Eir Þriðjudagur 20. desember: Jólasöngstund á Torginu klukkan 11:00 Fimmtudagur 22. desember: Kór eldriborgara verður með tónleika á Torginu klukkan 14:00
Fyrsti fræðalufundurinn var haldinn 28. nóvember 2022 hjá Eir, Skjól og Hömrum. Frábær mæting og margar góðar spurningar.Takk fyrir samveruna. Annar fræðslufundur verður haldinn á nýju ári.